Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, april 09, 2005

Wooh

Þetta var spennandi. Á endanum vann Hedgehunter örugglega, en dramað kom við Becher's Brook í seinna skiptið. Laust hross vildi ekki reyna við eina svaðalegusta hindrunina hljóp. Hljóp fyrir Clan Royal sem var fyrstur þegar það var og neyddi Clan Royal út í horn og McCoy féll af.
Fjör!