Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, april 02, 2005

Níundi áratugurinn

Sumir segja að Morgunverðarklúbburinn sé sú besta, aðrir vilja meina að það sé Sæt í bleiku. Sjálfur stend ég fast við þá skoðun mína að Segðu eitthvað... sé alltaf jafn frábær.
En besta unglingamynd níunda áratugarins er og verður Villuljós. Og ég var rétt í þessu að klára að horfa á hana.
Á eftir ætla ég að halda áfram að halda upp á afmælið mitt með því að fara í 1500 manna veislu. Beat that for a birthday party!