Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, april 28, 2007

Just a perfect day.

Einhver svakalegasta sveifluleikur sem ég hef séð. Skömmu eftir hálfleik vorum við undir 2-0 og vorum frekar bitlausir og Chelsea var að vinna Bolton 2-1, örugglega á seiglunni eins og venjulega.
En, football! bloody hell! eins og sörinn sagði 26. maí 1999. 4-2 og 2-2 og við eigum að geta klárað þetta. En ekki er allt búið enn, við vitum það best sjálfir, United menn. En sætur er dagurinn og njótum hans meðan er.
Til að kóróna allt saman þarf 9 marka kraftaverk til að Leeds falli ekki. Því fagna allir sannir United menn!

Labels: