Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, juli 17, 2004

Spider-Man 2

Spiderman var alltaf uppáhaldshasarhetjan mín. Man eftir að hafa séð sjónvarpsmyndina frá '78 í Stjörnubíói. Þá langaði mig í spæderman búning. Í kvöld langar mig enn í spædermanbúning. Woo-hooo!
(Vonnabí sálgreinar mega mín vegna greina nörd í mér strax níu ára. Enda spæderman hannaður fyrir nörda og gíkka. Húrra fyrir því)