Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, september 19, 2004

Fallnir

Ég hata Fram.
Það þýðir ekkert að segja mér að þetta sé okkur að kenna, að við höfum ekki staðið okkur, að það hafi verið lélegt að fá á okkur þriðja markið í Grindavík.
Það má svosem vel vera.
En að lið í fallbaráttu tapi 6-1 í síðustu umferð og hangi uppi, það er ógeðslegt.
Ég hata Fram samt ekki jafn mikið og Val og ekki nærri eins mikið og KR.