Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, september 19, 2004

Ég þoli ekki IE

Ég hef verið að fikta í vefsíðugerð undanfarið og veit að með CSS er hægt að gera ýmsa sniðuga hluti með bakgrunnsmyndir, líkt og Bjarni Rúnar er að gera með nýja útlitinu sínu.
En málið er að IE6/Win er ofboðslega þroskaheftur þegar kemur að réttri meðhöndlun á þessu þannig að ég get ekki leyft mér að gera það sem mig langaði til.
Þetta er það sem langaði til að gera og kemur rétt í Opera eða Firefox (allir að nota það)
...en þetta er það sem kemur út í IE
Boo! Hiss"