Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

woensdag, oktober 12, 2005

Fótboltafréttir

Frábærar fréttir í dag. Fyrst skrifar Milos undir og svo eru Ásgeir og Logi ekki endurráðnir.
Tenórinn er með meiningar og vill frekar tapa tapa og tapa frekar en vinna. Það er ágætt að horfa á skemmtilegan fótbolta ef maður heldur ekki með liðinu sem tapar alltaf 4-1. Fótbolti snýst um að vinna. Landsliðið snýst um þjóðarstolt.