Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

woensdag, december 12, 2007

Terry Pratchett

Slæmar fréttir fyrir aðdáendur Terry Pratchett.
Hann hefur greinst með 'early-onset' Alzheimer. Hefur þó góðar vonir um að klára nokkrar bækur í viðbót og tekur þessu með jafnaðargeði, og nokkru gríni.
Er ekki alveg viss um að ég geri það sama.
Vonum það besta.

Labels: