Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zondag, juni 08, 2008

Aftur og nýbúinn

Afskrifað heimalið gegn mun sterkara Austur-Evrópuliði og aftur mega hinir síðarnefndu þakka fyrir nauman sigur. Svo er bara spurningin, er það vegna þess að Austurríki er sterkara en búist var við eða Króatar slakari. Hallast að hvoru tveggja (úffff þarna var næstum komið jöfnunarmark á 93. mínútu sem hefði eyðilagt færsluna) og að hvorugt liðið eigi eftir að ríða feitum hesti frá rest. Barátta Austurríkismanna þó einstaklega góð, en bætir ekki upp bitleysið.