Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, oktober 28, 2004

Nanci Griffith

Ég hef minnst á að ég held að ég sé eini aðdáandi Nanci Griffith á landinu. Það voru sex diskar að koma frá Amazon, sem næstum fyllir safnið. En samt greinilega ekki nógu mikilli aðdáandi. Þegar ég leit á nancigriffith.com núna til að smella inn tenglinum sé ég að það er komin ný plata. Amazon greinilega ekki að standa sig í recommendations núna fyrst ég vissi það ekki. Þá er ekki annað að panta aftur.