Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, februari 10, 2005

Húmor

Ég er að reyna að velta fyrir mér hvort ömmuatriðið í 3ja þætti Little Britain fengist sýnt í vinsælasta sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum og hvort það þætti fyndið?
Held það fengist kannske sýnt. Það sést jú ekki svo mikið sem bera öxl, hvað þá heldur geirvörtu.
Og í beinu framhaldi: Á Brits awards voru Gary Barlow og Howard eitthvað úr Teik Þatt kynntir sem verðlaunaafhendendur á "Besta lagi síðustu 25 ára". Upplitið á Robbie Williams (sem var tilnefndur) var ekki lítið fyndið. Svo voru þetta Lucas og Walliams. Bara að klæða Lucas upp sem fyrrum pinnöppið Barlow var nógu fyndið. Robbie vann fyrir Angels og benti á í móttöku"ræðunni" að hann hefði jú verið sá með hæfileikana... Ætli Barlow sé ekki bara á "World Tour of Bolton" eins og Lucas hélt fram?
Dj snillingur var Tom Lehrer. Rímið, maður lifandi, rímið.