Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

donderdag, november 04, 2004

Dagurinn eftir daginn eftir.

Demókratar á spjallþráðum blogga þeirra sem ég les eru sumir að jafna sig eftir áfallið, sig á að þetta var ekki beinn þjófnaður í þetta sinnið og hættir að hugsa um að flytja úr landi.
Þess í stað gera þeir sér grein fyrir að nú sem aldrei fyrr er þörf fyrir stjórnarandstöðu. Nú þarf að hamra á öllum veikleikum stjórnarinnar og ekki gefa þeim mínútu frið, hvorki í fjölmiðlum né á þingi.