Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

woensdag, december 08, 2004

Lausir endar.

Mikið ofboðslega var ég að lesa sorglega bók. Liggur við ég þurfi að horfa á 10 gamanmyndir með happyend til að fá mótefni.
Það datt aldrei inn pósturinn um hvað þessir tónleikar séu FRÁBÆRIR. Verð að sjá þetta live einhvern tímann.
Upptalning, áframhald: 3,4.