Bjarnarhýðið

Bjarnarblogg

A bear by name, not by nature

Víkingur 100 ára

zaterdag, december 04, 2004

Mistækur dagur.

Jólainnkaupin í dag tókust næsta vell, með góðri hjálp! Gott að eiga góða vini. Kúlur á jólatré og ýmist dittendatten dinglumdangl, og þrír litlir trésveinar með ullarhúfur í gamla stílnum.
United vann, en Víkingur tapaði illa fyrir ÍR, dapur dagur í Víkinni.
Sé fram á rólegt og kósý kveld.