Mistök
Er nú ekki lágmark að vita muninn á Al Gore og Dan Quayle?
Aumt að nota Quayle til að halda því fram að Gore sé fífl. En það er auðvitað allt leyfilegt þegar málstaðurinn er góður er það ekki?
By the way, bankar draga ekki niður með sér skuldara þegar þeir fara á hausinn. A.m.k ekki það ég viti. Ef langtímaskuldabréf eru með ákvæðum um fyrirvaralausa innköllun af bankans hálfu ef banki þarf (þeas fer á hausinn) þá vil ég sjá það sannað. Annað mál með hluthafa í bankanum en innistæður eru að hluta tryggðar.
Aftur, auðvitað má fara með fleipur ef málstaðurinn er góður.